Myndirnar má einnig finna á Flickr-síðu prestakallsins. Hægt er að smella hér til að koma inná síðuna.
Hér má sjá hluta þeirra mynda sem eru á síðunni, smellið á myndirnar til að stækka þær.

Hofskirkja
Í kringum árið1954. Sigurður Arason til hægri, Ásgeir Ásgeirsson forseti og frú. Sigurður Björnsson frá Kvískerjum við kirkjudyrnar, aftan við Pál Þorsteinsson þingmann frá Hnappavöllum.

Brunnholskirkja
Fyrir breytingar. Það má sjá reipi sem halda kirkjunni á grunninum

Brunnholskirkja

Brunnholskirkja

Bjarnaneskirkja við Laxá

Bjarnaneskirkja við Laxá í Nesjum
Þeim fækka sem muna eftir þessari kirkju enda stóð hún í rétt hálfa öld.

Bjarnaneskirkja
Bygging kirkjunnar.

Hafnarkirkja
Bleika slaufan og þá er Hafnarkirkja bleik.

Ferming í Hofskirkju 30.03.2013
Sr. Stígur fermir Sigurð Pétur. ©Heba Þórhallsdóttir

Messukaffi eftir Skaftfellingamessu
Safnaðarheimilið í Breiðholtskirkju.
Skaftfellingamessa 2013.