Fréttir

Andlátsfregn

Þann 23. janúar s.l. andaðist Bjarni Gunnar Sigurðsson frá Holtaseli á Mýrum á heimili sínu.  Hann var á 92. aldursári.  Guð blessi minningu hans.  Útför Bjarna Gunnars verður gerð frá Brunnhólskirkju laugardaginn 2. febrúar kl. 14:00.