Fréttir

Andlátsfregn

Fjóla Aradóttir frá Borg á Mýrum, síðar húsfreyja á Fossi á Síðu, andaðist á hjúkrunarheimilinu þann 2. maí síðastliðinn.  Útför hennar verður gerð frá Prestbakkakirkju á Síðu þann 11. maí kl. 14:00.  Guð blessi minningu hennar.