Fréttir

Myndasíðan

Alltaf má benda á það sem gott er og gaman. Prestakallið heldur úti myndasíðu á Flickr-síðunni, http://www.flickr.com/photos/bjarnanesprestakall. Margar og skemmtilegar myndir hafa ratað þangað og alltaf eru að bætast við myndir. Um er að ræða bæði gamlar og nýjar myndir úr starfi prestakallsins. Nýjustu myndirnar eru úr fermingum sem voru nú í vetur og vor. Ef þið lumið á gömlum myndum má senda þær á stigur.reynisson@kirkjan.is