Fréttir

Andlátsfregn

Sigurður Jóhannssson frá Hnappavöllum í Öræfum andaðist á hjúkrunarheimilinu þann 14. júní síðastliðinn.  Útför hans verður frá Hofskirkju þann 25. júní klukkan 14:00. Guð blessi minningu hans.