Fréttir

Hvað var um að vera í prestakallinu í maí

Þó maí mánuður hafi verið nokkuð rólegur þá var ýmislegt um að vera í prestakallinu. Færeyjarbiskup asamt fríðu föruneyti kom meðal annars í heimsókn. Íþróttamessa var haldið í fyrsta skiptið í Hafnarkirkju og heppnaðist vel, og er stefnt að því að þetta verður árlegur viðburður. Eitt barn var fermt í Bjarnaneskirkju og voru börn einnig skírð í mánuðinum. Blessunarlega var engin útför.

Skírn
– Sigurbjörn Ívar
Foreldrar: Heiða og Hólmar
– Herdís Heiða
Foreldrar: Hörður og Agnes