Hvað var um að vera í prestakallinu í ágúst
Ágústmánuður var óvenjulegur að ýmsu leyti. Messufall var í mánuðinum og urðu því engar messur þar sem báðir prestarnir lentu í því að vera í veikindaleyfi á sama tíma. leyfum þeirra tók Ingólfur Hartvigsson við keflinu sem prestur í Bjarnanesprestakalli og leysti það hlutverk vel.
Þó að áætlaðar messur hafi fallið niður þá náðist að skíra þrju börn. Hinsvegar var engin útför.
Skírn
– Ísak Páll
Foreldrar: Ragnheiður Guðbjörg og Páll Ragnar
– Harfney Saga
Foreldrar: Dagbjört Gerður og Jón Ágúst
– Tristan Þór
Foreldrar: Ingibjörg og Sefán Þór