Myndir frá aðventustundum
Núna á aðventunni hafa farið fram aðventustundir í nokkrum kirkjum en því miður hefur þurft að fella niður tvær stundir vegna veðurs. Stundirnar hafa verið þægilegar og ljúfar þar sem söngur er í forgrunni. Teknar voru nokkrar myndir sem má sjá hér fyrir neðan. Einnig má minnast á myndasíðuna okkar sem er finna hér á síðunni með því að smella á flipan Myndasíða lengst til hægri og á flickr.com