Messutímar um jól og áramót
Um jólin verða prestarnir á ferð og flugi því það vera messur í öllum kirkjum prestakallsins. Hér fyrir neðan má sjá dag- og tímasetningar á messunum og auðvitað eru allir velkomnir.
Hafnarkirkja
– Aftansöngur á aðfangadag kl. 18:00
– Hátíðarguðsþjónusta á aðfangadag kl. 23:30
– Aftansöngur á gamlársdag kl. 18:00
Stafafellskirkja
– Hátíðarguðsþjónusta 27. des. kl. 13:00
Brunnhólskirkja
– Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 16:00
Hofskirkja
– Hátíðarguðsþjónusta á 2. jólum kl. 14:00
Kálfafellsstaðarkirkja
– Hátíðarguðsþjónusta á 2. jólum kl. 16:00
Bjarnaneskirkja
– Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14:00
Hoffellskirkja
– Hátíðarguðsþjónusta 28. des kl. 14:00