BjarnanessóknFréttirHafnarsókn

Fermingardagar vorið 2015

Nú hafa fermingarbörn og foreldrar þeirra staðfest fermingardagana. Alls eru dagarnir sex en einn dagverður fermt í fleiri en einni kirkju sama dag. Skiptingin er á þessa leið:

  • 29.mars – Hafnarkirkja (3 börn)
  • 4. apríl – Hafnarkirkja  og Hoffellskirkja (13 börn)
  • 5. apríl – Bjarnaneskirkja (2 börn)
  • 6. apríl – Stafafellskirkja (1 barn)
  • 24. maí – Hafnarkirkja ( 6 börn)
  • 7. júní – Bjarnaneskirkja (1 barn)

Nöfn fermingarbarna og fermingardagar þeirra munu birtast í Eystrahorni ásamt blöðum sem verða borin í hús vegna sölu á skeytum.