Fréttir

Hvað var um að vera í prestakallinu í júní

Júní er alltaf skemmtilegur mánuður og í ár var þar engin undantekning. Síðustu tvö börnin voru fermd þetta árið, en þau voru fermd á sjómannadag í Bjarnaneskirkju. Hjónavígslur voru tvær og þar af ein í messu á sjómannadag. Framkvæmd var svo ein útför. Undir lok mánaðarins var kvöldmessa í Hofskirkju í Öræfum.

Útför
– Ágústa Margrét Vignisdóttir