FréttirHafnarsókn

Aðalsafnaðarfundur Hafnarsóknar 2016

Haldinn verður aðalsafnaðarfundur Hafnarsóknar og kirkjugarða á Höfn og Stafafelli á Hótel Höfn um kl. 12:00 eða strax eftir messu sunnudaginn 6. mars.

Fundarefni
Venjuleg aðalfundarstöfn
Umræða um 50 ára vígsluafmæli Hafnarkirkju

Boðið verður uppá súpu, kaffi og meðlæti

StjórninStafafellskirkja