FréttirHafnarsókn

Hátíðarmessa í Hafnarkirkju

Sunnudaginn 29. maí kl. 14:00 verður hátíðarmessa í Hafnarkirkju vegna 50 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. Eftir messu bjóða sóknarnefndir Bjarnanes- og Hafnarsóknar til afmæliskaffis í Mánagarði. Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingunni hér fyrir neðan.
hafnarkirkja-hatidarmessa