BjarnanessóknFréttirHafnarsókn

Hátíðarmessur í Hafnarkirkju og Bjarnaneskirkju

Mikið var um hátíðarhöld helgina 28. – 29. maí þegar Hafnarkirkja fagnaði 50 ára vígsluafmæli og Bjarnaneskirkja 40 ára vígsluafmæli. Þjónuðu prestar Bjarnanesprestakalls í messunum en frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikaði. Kristján Valur Ingólfson aðstoði við útdeilingu ásamt frú Agnesi.

Að messum loknum var afmæliskaffi í Mánagarði þar sem fyrrum sóknarprestar tóku til máls og var mikið hlegið.

Myndir úr afhöfnunm má sjá hér fyrir neðan.