BjarnanessóknBrunnhólssóknFréttirHafnarsóknHofssóknKálfafellsstaðarsókn

Helgihald um jól og áramót – tvær messur falla niður

Nú er jólahelgihald Bjarnanesprestakalls klárt. Verður það með örlitlu breyttu sniði en vegna óviðráðanlegra orsaka falla tvær messur niður. Miðnæturmessa í Hafnarkirkju fellur niður sem og guðsþjónusta í Kálfafellsstaðarkirkju. Suðursveitungum er því boðað sækja messu annað hvort í Hofskirkju eða Brunnhólskirkju. Er beðist innilegrar afsökunar á þessum niðurfellingum.

Helgihald kirknanna má sjá hér fyrir neðan.

jol2016-2