FréttirHafnarsókn

Fermingarbörnin taka yfir kirkjuna

Næstkomandi sunnudag munu væntanleg fermingarbörn taka yfir kirkjuna, eða altso taka algjölega yfir eina messu. Þar munu þau sjá um ritningarlestur, hljóðfærðaleik, söng og lestur á sögu fyri börnin.

Eftir messu verður messukaffi í boði barnanna.

Messa hefst kl. 11:00 og eru allir velkomnir.