FréttirHafnarsókn

Þorláksmessa í Hafnarkirkju

Eins og undanfarin ár verður opið hús í Hafnarkirkju á Þorláksmessu.

Húsið opnar kl. 16:00 og verður opið til 18:00. Jörg Sondermann mun spila á orgelið og seld verða kerti til styrktar Hjálparstarfs kirkjunnar.