FréttirHafnarsókn

Myndir úr hátíðarmessu Stafafellskirkju 26. ágúst

Þann 26. ágúst var haldið uppá 150 ára vígsluafmæli Stafafellskirkju í Lóni. Þétt var setið í kirkjunni á þessum fallega sunnudegi þar sem prestarnir sr. Gunnar Stígur og sr. María Rut þjónuðu fyrir altari og nývígður vígslubiskup Kristján Björnsson predikaði. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr messunni sem og kaffinu sem haldið var að messu lokinni í Mánagarði. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.