Fréttir

Viltu fræðast um kirkjurnar í prestakallinu

Minningarsteinn um Bjarnaneskirkju við Laxá

Í prestakallinu er sjö kirkjur og allar hafa sína sögu. Ef þú vilt fræðast um þær þá hvetjum við þig til að smella á flipana hér að ofan lesa ykkur til gamans.

Hægt er meðal annars að lesa um tvær kirkjur sem ekki lengur standa en það eru kirkjunar við Laxá og kirkjan sem stóð í Sandfelli.

Einnig er að finna ýmsar aðrar upplýsingar á síðunni sem gætu komið að góðum notum og verið til gamans.