FréttirHafnarsókn

Sumarfermingar

Vegna ástandsins frestuðust fermingar ársins að mestu til haustsins hins vegnar verða tvær fermingar í sumar þar sem samtals sex börn verða fermd. Báðar fermingarnar fara fram í Hafnarkirkju og má búast við mikilli gleði og hátíðleika. Hér fyrir neðan má sjá nöfn barnanna sem fermast í sumar.