FréttirHafnarsókn

Friðarkerti til sölu

Undanfarin ár hafa verið til sölu í Hafnarkirkju friðarkerti, fyrir utan eitt ár. En nú hefur verið gerð bragarbót í þeim málum. Nóg er til að kertum fyrir jólin og verða þau einnig til sölu eftir hátíðarnar.

Til að nálgast kerti er best að hafa samband við sr. Stíg í síma 862 6567 eða með tölvupósti.

Einnig verður hægt að kaupa kertin í jólatréssölu Kiwanis meðan hún er starfrækt.