Sumarmessur í Bjarnanesprestakalli
Með messum á sjómannadeginum má segja að sumarstarfið hafi hafist í Bjarnanesprestakalli. Stefnt verður að því að messa einu sinni í hverri sókn í sumar líkt og undanfarin ár og verða einhverjar af þeim messum óhefðbundnar. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá sumarsins.