FréttirHafnarsókn

12 spora starf Vina í bata

12 spora starf – Vinir í bata hefst næstkomandi miðvikudag 13. september kl 17:00 í Hafnarkirkju.

Starfið er ætlað öllum þeim sem vilja leitast við að skilgreina líf sitt með það að markmiði að auka lífsgæði.

Leiðbeinandi í vetur er

Sveinbjörg Jónsdóttir djákna kandídat

Ef einhverjar spurningar vakna er sjálfsagt að hafa samband við Sveinbjörgu í síma 8692364