Jólahelgihald 2023 – Christmas masses
Vonir stóðu um að helgihaldið yrði með venjulegu móti þetta árið eftir erfið síðustu ár. En því miður verður ná prestarnir ekki að messa í öllum þeim kirkjum sem þeir vildu. Er það aðallega útaf skorti á undirleik. Þar sem organistalaust er í prestakallinu þá er erfitt að halda úti venjulegu messuhaldi. Vonast er til þess að þegar nýr organisti kemur til starfa að hægt sé að taka upp venjulegt helgihald á ný.
Hér fyrir neðan má sjá messuhald um jólin.