FréttirÚtfarir

Minningarstund

Á þriðjudaginn 9. apríl, kl. 15:00 verður minningarstund um Jörg Sondermann sem hafði verði organisti hjá okkur síðustu ár en hann lést í þar síðustu viku.

Jörg hafði óskað þess að vera jarðsettur á Selfossi en því verður þeim sem ekki komast þangað boðið að koma saman í Hafnarkirkju, minnast og kveðja Jörg.

Einnig verður hægt að fylgjast með í streymi.