Hvað hefur gerst í prestakallinu – nýr liður.
Mikið er um að vera hjá prestum prestakallsins án þess að bæjarbúar taki eftir því. Þessi verk geta til dæmis verið hjónavígslur, skírn og útfarir. Við prestarnir höfum ákveðið að taka upp nýjan lið hér á síðunni þar sem birt eru nöfn þeirra sem hafa gengið í hjónaband, verið skírð og látist innan prestakallsins. Aðeins eru nöfn birt með leyfi aðstandenda eða þeirra sjálfra.
Engin skírn var í janúar en milli jóla og nýárs voru tveir drengir skírðir:
- Ágúst Logi
Foreldrar: Þóra Björg og Gísli Karl. - Garpur
Foreldrar: Þórdís og Guðjón.
Í janúar létust:
- Bjarni Gunnar Sigurðsson, Holtaseli.
- Hulda Sigurðardóttir, Víkurbraut 26.
- Ingibergur Sigurðsson frá Hvammi.