Vígsluafmæli sóknarprests
Í dag eru 23 ár síðan sóknarpresturinn okkar, Sigurður Kr. Sigurðsson vígðist til prestþjónustu. En hann kom hingað til Hafnar ásamt fjölskyldu sinni árið 1995.
Í jöklanna skjóli
Í dag eru 23 ár síðan sóknarpresturinn okkar, Sigurður Kr. Sigurðsson vígðist til prestþjónustu. En hann kom hingað til Hafnar ásamt fjölskyldu sinni árið 1995.