Veikindaleyfi presta
Nú ber svo við að báðir prestar Bjarnanesprestakall eru í veikindaleyfi. Ekki er vitað hvað leyfin munu standa lengi yfir en á meðan mun sr. Ingólfur Hartvigsson, prestur á Kirkjubæjarklaustri, standa vaktina fyrir sr. Sigurð og sr. Stíg.
Vilji fólk nálgast sr. Ingólf er hægt að hringja í vaktsímann sem er 894-8881