Fréttir

Hvað var um að vera í prestakallinu í júlí og ágúst

Yfir sumarmánuðina vill það gerast að minna er um að vera í prestakallinu en yfir vetrartímann. En þó var sitthvað um að vera. Skírnir voru sex, ein hjónavígsla en engin var jarðsettur. Fimm guðsþjónustur voru í fimm kirkjum prestakallsins.

 

Skírn

  • Ingibjörg Matilda Foreldrar: Arnór og Ann-Marie Louise
  • Snæfríður Sóley Foreldrar: Bylgja og Andri Már
  • Þórður Breki Foreldrar: Guðmundur og Rósa
  • Oddi Foreldrar: Huldar og Hanna
  • Svavar Breki og og Sólrún Freyja
  • Foreldrar: Hugrún Harpa og Trausti

 

Hjónavígsla

  • Ólöf Ingunn Björnsdóttir og Vilhjálmur Magnússon