Fréttir

Nýjar myndir

Fyrir stuttu fannst albúm með myndum teknar af eða í kringum Hafnarkirkju. Búið er að koma nokkrum þeirra í stafrænt form og hafa þær verið settar hérna inná síðuna undir flipanum Myndasíða hér að ofan.

Ef þið eigið myndir sem tengjast kirkjustarfi úr sýslunni megið þið endilega senda þær á netfangið stigur.reynisson@kirkjan.is