Fréttir

Hvað var um að vera í prestakallinu í nóvember

Í nóvember var helgihaldið í föstum skorðum og allt fór eins og það átti að fara, með allra heilagra messu og hátíðarmessu fyrsta í aðventu en þá hófst formlega afmælisár Hafnarkirkju sem mun standa yfir allt næsta ár.

Í mánuðinum var eitt barn skírt, tvær giftingar og ein útför.

Útför
– Kári Kristjánsson

Skírn
– Sigrún Brynja
Foreldrar: Guðmundur og Nanna