BjarnanessóknFréttir

Göngumessa í umhverfi Bjarnaness sunnudaginn 9. júlí

Sunnudaginn 9. júlí verður göngumessa í umhverfi Bjarnaness. Gangan verður ekki löng og er miðast við að allir geti tekið þátt, ungir sem aldnir. Nánari upplýsingar má sjá á auglýsingunni hér fyrir neðan.

Smellið á myndina til að sjá hana stærri.