Fréttir

Fermingarmessa og barn borið til skírnar

Sunnudaginn 20. ágúst verður ferming í Hafnarkirkju.

Athöfnin hefst klukkan 11.  Einnig verður barn borið til skírnar.

Fermdar verða:

Aníta Aðalsteinsdóttir og

Halldóra Bergljót Jónsdóttir

Allir hjartanlega velkomnir