FréttirHafnarsókn

Bleik messa

Á sunnudaginn 22. október kl. 17:00 verður svokölluð Bleik messa í Hafnarkirkju vegna bleiks mánaðar. Félagar úr Krabbameinsfélagi Suðausturlands taka þátt í messunni og mun Þórhildur G. Kristjánsdóttir flytja reynslusögu.

Kaffi og kruðerí eftir messu og tekið er við frjálsum framlögum til Krabbameinsfélags Suðausturlands.

Allir eru kvattir til að koma í bleiku.