FréttirKálfafellsstaðarsókn

Hátíðarmessa í Kálfafellsstaðarkirkju

Í ár verður sú breyting að hátíðarmessa á jólum verður fyrir jól. Er það vegna anna sóknarprests. Við biðjumst velvirðingar á þessu en um leið viljum við bjóða sóknarbörnum að sækja messa í öðrum kirkjum prestakallsins milli jóla og nýárs.

Það er svo stefnt að því að messað verði milli hátíða á næsta ári eins og vanalega.