BjarnanessóknBrunnhólssóknFréttirHafnarsóknHofssókn

Jólahelgihald í Bjarnanesprestakalli

Nú verður hægt að koma saman í kirkjum prestakallsins án nokkurra hafta.

Það verða tvær breytingar í ár og er það vegna anna sóknarprests.

Hátíðarmessa Kálfafellsstaðarkirkju færist fram fyrir jól og verður 18. desember og hátíðarmessan í Stafafellskirkju verður um miðjan janúar. Við biðjumst velvirðingar á þessu og biðjum fólk að leita í næstu kirkju vilji þau sækja messu um jólin.

Það er svo von okkar að allt verði komið í samt lag að ári.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá helgihaldsins um jólin.