Jólakveðja
Sóknarprestur, organisti, sóknarnefndir og starfsfólk Bjarnanesprestakalls óskar sóknarbörnum, velunnurum, sem og öðrum gleðilegra og kærleiksríkra jóla með þökk fyrir stundirnar og stuðninginn á árinu. Guð veri með ykkur yfir hátíðarnar og megi þið eiga góðar og innilegar stundir með fjölskyldu og vinum.