Gleðilegt nýtt ár 2017
Sóknarprestur, starfsfólk og sóknarnefndir Bjarnanesprestakalls óska sóknarbörnum sínum, öðrum Hornfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á árinu. Um leið þökkum við samveruna á árinu sem var að líða og hlökkum til að eiga með ykkur samfélag á nýju ári.